

hávaði
og í miðju öngþveitinu
mitt á dansgólfinu
rekast tvær manneskjur saman.
smá blossi, smá bros
það er ekkert í stöðunni
annað en traust
á örlögin;
og það er stórkostlegt.
og í miðju öngþveitinu
mitt á dansgólfinu
rekast tvær manneskjur saman.
smá blossi, smá bros
það er ekkert í stöðunni
annað en traust
á örlögin;
og það er stórkostlegt.