

Vonin er eins og vorið
það er vetur og okkur líður illa
og svo á endanum fer að birta smá til,
en okkur er enn kalt,
en.. við höfum tilfinninguna á að bráðum fari að hlýna.
það er vetur og okkur líður illa
og svo á endanum fer að birta smá til,
en okkur er enn kalt,
en.. við höfum tilfinninguna á að bráðum fari að hlýna.
góð orð sögð til góðs vinar, urðu að ljóði.