

Stundum ligg ég silfurlitaður og nakinn í grasinu á kvöldin undir fuglagoggunum og öllum þessu væntingum sem allir gáfu okkur fyrir daga kaupmáttarins.
Ó, Satúrnus efst á himni! Hvar í draumi vélarinnar gleymdi ég okkar samveru, stundum? Og þú sagðir mér fimmtíu milljón leyndarmál bak við reynitrén.
Ó, Satúrnus efst á himni! Hvar í draumi vélarinnar gleymdi ég okkar samveru, stundum? Og þú sagðir mér fimmtíu milljón leyndarmál bak við reynitrén.