Stjarna
Himinhvelfing, himin sýn
halastjarnan bjarta.
Fyrst svo skær, en svo hún dvín
sem mitt brostna hjarta.
halastjarnan bjarta.
Fyrst svo skær, en svo hún dvín
sem mitt brostna hjarta.
Stjarna