

Lóan hefur lipra hönd,
leysir marga hnúta,
selur vefur sokkabönd,
svínið vefur klúta.
Eg sá hest með orf og ljá
úti á túni vera að slá.
Hátt í lofti heyrði eg þá
hund og tófu kveðast á.
leysir marga hnúta,
selur vefur sokkabönd,
svínið vefur klúta.
Eg sá hest með orf og ljá
úti á túni vera að slá.
Hátt í lofti heyrði eg þá
hund og tófu kveðast á.
(eða eignað honum)