Í eld er best að ausa snjó
Í eld er best að ausa snjó,
eykst hans log við þetta,
gott er að hafa gler í skó
þá gengið er í kletta.  
Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld
1560 - 1640
(eða eignað honum)


Ljóð eftir Bjarna Jónsson Borgfirðingaskáld

Í eld er best að ausa snjó
Öfugmælavísur