Gömul tíð
Ég sá blómin spretta,
björt og glöð.
Litla krakka leika sér
með sippubönd í grasinu.
Gamlar konur á sólstólum,
prjónandi peysur handa
barnabörnum sem komu aldrei.
Hunda hlaupa frjálsir um,
geltandi og glaðir.
Svo vaknaði ég,
í dimmu húsasundi.
Alein, illa lyktandi
og einmanna,
Og mundi þá það,
sem eitt sinn var.
björt og glöð.
Litla krakka leika sér
með sippubönd í grasinu.
Gamlar konur á sólstólum,
prjónandi peysur handa
barnabörnum sem komu aldrei.
Hunda hlaupa frjálsir um,
geltandi og glaðir.
Svo vaknaði ég,
í dimmu húsasundi.
Alein, illa lyktandi
og einmanna,
Og mundi þá það,
sem eitt sinn var.