Gröfin
Gröf mín er djúp og þakin köldum rótum
Þar eyði ég síðustu andartökum ævi minnar
Hugsa um svartar fjaðrir og gráa veggi
Hugsa um blóðið sem lekur úr opnu sári á
hjarta mínu.
Hvernig endaði ég hér ?
Það var ástin sem drap mig
 
Atli Ágúst
1975 - ...


Ljóð eftir Atla

Tálkvendi illskunnar
Gröfin