

Eilíflega skýtur skökku
skurnin á hausum mannanna.
Turninn blómlegri springur
sem fyrr djúpur sjúkur gustur
fer um sali þína, Gústafur.
Gústafur, megir þú brenna
sársaukann finna og sál þín
tvístrast óumbeðið í nóttinni.
skurnin á hausum mannanna.
Turninn blómlegri springur
sem fyrr djúpur sjúkur gustur
fer um sali þína, Gústafur.
Gústafur, megir þú brenna
sársaukann finna og sál þín
tvístrast óumbeðið í nóttinni.