

ég átti allt sem engu skipti
auðlegð villti sýn
yfir skuldunum nú öxlum yppti
og drekk nú eins og svín
þeir segja mig á vonarvöl
og voma yfir líki
andi minn er bjór og öl
er keyptur var í ríki
auðlegð villti sýn
yfir skuldunum nú öxlum yppti
og drekk nú eins og svín
þeir segja mig á vonarvöl
og voma yfir líki
andi minn er bjór og öl
er keyptur var í ríki