Jane
Hvað varð um Jane
þessa fölu mey
sem nú er farin
Áður hún gekk
um strætin hér
glaðleg og frjáls
Skilaðu kveðju
ef þú sérð hana
á vegu þinni
þessa fölu mey
sem nú er farin
Áður hún gekk
um strætin hér
glaðleg og frjáls
Skilaðu kveðju
ef þú sérð hana
á vegu þinni