

Um ást og dauða: um lífið
- hjartað sem slær
djúpt í myrkri blóðsins.
Um nótt og drauma: um tímann
- veginn sem liggur
eftir reiki ánna.
Um eilífð og veru: um andann
- vindinn sem trekkir
í heimi skiptinganna.
- hjartað sem slær
djúpt í myrkri blóðsins.
Um nótt og drauma: um tímann
- veginn sem liggur
eftir reiki ánna.
Um eilífð og veru: um andann
- vindinn sem trekkir
í heimi skiptinganna.