Sætt...
Það er eitthvað sætt við það þegar eldra fólk kann á nútímatækni sem það er nýbúið að tileinka sér eins og farsíma eða tölvu, ánægt með árangurinn og fullt af sjálfstrausti eins og þau hafi sigrað eitthvað og séu meistarar af því að þau kunna að senda og lesa sms og tölvupóst.  
Stökkmann
1982 - ...


Ljóð eftir Stökkmann

Uppeldi
Félagslyndi er annað orð yfir einmanaleika
Viðskipti
Bréfadúfa
Afleiðing
Svín í teygðu samkvæmi
Áramót
Ef...
Jólahugvekja
Missir
Fallega ljóðið
ATH
Ævi
Tvífrost
Spekingurinn sagði
Verðlaunahafinn
Úr undirheimum
Eitt sinn í pétursskipi
Sannleikurinn
Digital
ATH
Lofmæli um ósvaraða tilveru klukkan ellefu á sunnudegi
Fuglahaus að springa
Sætt...