Ævi
Um ást og dauða: um lífið
- hjartað sem slær
djúpt í myrkri blóðsins.

Um nótt og drauma: um tímann
- veginn sem liggur
eftir reiki ánna.

Um eilífð og veru: um andann
- vindinn sem trekkir
í heimi skiptinganna.
 
Stökkmann
1982 - ...


Ljóð eftir Stökkmann

Uppeldi
Félagslyndi er annað orð yfir einmanaleika
Viðskipti
Bréfadúfa
Afleiðing
Svín í teygðu samkvæmi
Áramót
Ef...
Jólahugvekja
Missir
Fallega ljóðið
ATH
Ævi
Tvífrost
Spekingurinn sagði
Verðlaunahafinn
Úr undirheimum
Eitt sinn í pétursskipi
Sannleikurinn
Digital
ATH
Lofmæli um ósvaraða tilveru klukkan ellefu á sunnudegi
Fuglahaus að springa
Sætt...