

það eru tvö
sólkerfi
umliggjandi
augasteinar þínir
svarthol
sem gleypa
stjörnuþokan
allt í kring
unaðsleg
teleporta ég
mínum mönnum
í þig
geislaðu þá upp, geislaðu þá upp
sólkerfi
umliggjandi
augasteinar þínir
svarthol
sem gleypa
stjörnuþokan
allt í kring
unaðsleg
teleporta ég
mínum mönnum
í þig
geislaðu þá upp, geislaðu þá upp