

Já en satanískur hló ég bak við tunglið
og dónabændurnir vissu ekki hvaðan á stóð veðrið
en skammheimtumennirnir í myrkrinu lágu og voru vafalaust að fjölga sér í húminu
því hvað bakstrar hver svo í sínu er svo er búið.
og dónabændurnir vissu ekki hvaðan á stóð veðrið
en skammheimtumennirnir í myrkrinu lágu og voru vafalaust að fjölga sér í húminu
því hvað bakstrar hver svo í sínu er svo er búið.