

ég lýðskrumaði þig
í mitt lastabæli
kosningar loforðið
stóð í nótt
þakka þitt atkvæði
þú ert mér nú þarflaus
sem forsíðugrein gærdags
eða var það gærudags?
í mitt lastabæli
kosningar loforðið
stóð í nótt
þakka þitt atkvæði
þú ert mér nú þarflaus
sem forsíðugrein gærdags
eða var það gærudags?