Erfitt það er.
Í svartasta myrkrinu,
hugsa ég um þig.
Ég vildi bara óska,
að þú vissir.
Hversu miklu máli,
þú skiptir mig.

Þegar þröngir gangar,
virðast vera allt sem er.
Vildi ég óska þess eins,
að ég væri hjá þér.

Þegar himnarnir hrynja,
hugsa ég um þig.
Meðan styrjaldir dynja,
dreymdi þér um mig?

Þegar kaldasta stálið,
stríkur mína kinn.
Vildi ég óska þess eins,
að þú værir minn.

Dragðu mig ekki áfram,
á asnanaeyrum.
Ef þú vilt ekkert meira,
slepptu mér þá.

Já, ég verð kannski ein,
en þá vil ég að þú vitir.
Leiðin sem þú settir mér,
er bæði breið og bein.

Ég þarf ekkert kort,
ég allt þetta rata.
Ég man þetta allt saman,
já, þessi einmanna gata.

Þessi einmanna gata,
eitt sinn tilheyrði mér.
Þú munnt hana ey rata,
hún nú tilheyrir þér.

Kúrðu þig niður,
gráttu í þinn kodda.
Þú færð aldrei frið,
frá þeim andskotans grodda.

Hann brýtur sér leið,
inní þína draumaheima.
Undan orðum hans sveið,
hann hefur margt að geyma.

Reyndu að gleyma,
reyndu að sjá.
Reyndu að loka á,
allt sem er mér frá.

Ég mun ekki bakka,
ég mun ekki gefa mig.
Ég mun ávalt bíða,
og óska að þú elskir mig.  
Gíslunn
1994 - ...


Ljóð eftir Gíslunni

Ég man ei lengur
Bið
Strákar
Þar sem eitt sinn var.
Sorg
Minningar
Tómt
hjálp
Veturinn
Ástarorð
Vinir
Vinátta og vín.
Verndar engill
Ekki rétt
Farin
?
Vonbrigði
Pabbastelpa
Alveg að brotna
þú
Friður
Nótt
bla bla
ástarrugl
Ævilok
Segjum það bara
Ástfangið hjarta
Land fyrirheita
Ég er...
Ljóðið
Hjá þér
nr.1
nr.2
Gamall maður.
Íslenski Kreppusöngurinn!
Jólaljóð nr.1
Jólaljóð nr.2
Feimin
Fyrirgefðu
Þú sagðir...
Brotin hjörtu
Kalt
Sárt að sakna
Brotna barnið
Engillinn
Stúlkan
:)
Pyngja
Garg
Morð
Meitt og Myrt
Mannskepnan
Afhverju ...
Vetur
Gömul tíð
Sjálfsmorð
Erfitt það er.
Ástaróð
Fljúgðu
Þú
Lygar
Hvað gerðist?
Tilgerð
Takk fyrir allt.
Alltof seint.
Prinsessa
Ást
Systir
Sólríkur staður
Illska
Nú máttu slökkva.
Litla barnið
Ljóðalist
Elsku frænkur/ömmur
Uss...
Fíknin
Elskendur í æsku
Sjálfið mitt
Buguð.