 Ástaróð
            Ástaróð
             
        
    Ég ritaði þér ástarljóð,
um heimsins ástarljóða flóð.
Þú stóðst og last það þung en hljóð.
Þú skildir ei minn ástaróð.
    
     
um heimsins ástarljóða flóð.
Þú stóðst og last það þung en hljóð.
Þú skildir ei minn ástaróð.

