Mótbárur
Ef til vill væri hægt að segja eitthvað skáldlegt um rennslið í ánum, eða leikið með hefðbundnar hugmyndir um samskipti kynjanna, en það sem er er það sem það er, og þetta ljóð er því til staðfestingar.
Mótbárur