Lífið
Lífið er skrítið fyrirbæri.
Það kemur og fer,
en alltaf er þess samt saknað.
Því lífið krækir alltaf í annað líf áður en það fer í burtu.
Því engin sál á að þola það að vera ekki elskuð.
Allir eru elskaðir að minnsta kosti einu sinni á ævinni,
og þegar það gerist
verður maður að nota tækifærið
því það gæti verið að það kæmi aldrei aftur.
Það kemur og fer,
en alltaf er þess samt saknað.
Því lífið krækir alltaf í annað líf áður en það fer í burtu.
Því engin sál á að þola það að vera ekki elskuð.
Allir eru elskaðir að minnsta kosti einu sinni á ævinni,
og þegar það gerist
verður maður að nota tækifærið
því það gæti verið að það kæmi aldrei aftur.