 Annað kom á daginn
            Annað kom á daginn
             
        
    Ég hræddist þitt ýkta netsjálf
hélt þú hefðir tilfinningasveiflur
á við teiknimyndapersónu
og að þú værir með alla Wikipediu
inni í hausnum og gætir bent á
hinar og þessar rannsóknir
eftir minni og fært allar
rökræður við matarborðið í kaf.
Annað kom á daginn.
Hvernig líður þér í veruleikanum,
vinan?
    
     
hélt þú hefðir tilfinningasveiflur
á við teiknimyndapersónu
og að þú værir með alla Wikipediu
inni í hausnum og gætir bent á
hinar og þessar rannsóknir
eftir minni og fært allar
rökræður við matarborðið í kaf.
Annað kom á daginn.
Hvernig líður þér í veruleikanum,
vinan?

