Röng er ræktun haturs
Ræktun haturs röng er mjög,
í raun er ekkert verra.
Að hefta hamingjunnar lög,
heimska er, minn herra.
í raun er ekkert verra.
Að hefta hamingjunnar lög,
heimska er, minn herra.
Röng er ræktun haturs