 Gólftuska
            Gólftuska
             
        
    Þú ert gólftuska
þinnar eigin tilveru
þú skúrar vistarverur
þinnar eigin sálar
með þessari gólftusku
sem þú ert
    
     
þinnar eigin tilveru
þú skúrar vistarverur
þinnar eigin sálar
með þessari gólftusku
sem þú ert

