

Þið gáfuð mér gull ykkar
en ég hafnaði því!
Þið fórnið
börnum ykkar.
Ó, dýrð mín!
Ég hef enga þolinmæði
fyrir sprotafyrirtækjum ykkar.
Krýndur laufum
lít ég niður á ykkur
eins og risafura
á agnarlitla termíta sálarinnar.
en ég hafnaði því!
Þið fórnið
börnum ykkar.
Ó, dýrð mín!
Ég hef enga þolinmæði
fyrir sprotafyrirtækjum ykkar.
Krýndur laufum
lít ég niður á ykkur
eins og risafura
á agnarlitla termíta sálarinnar.