Nýtt líf
Alla mína ævi hef ég sofið fast,
og látið ganga yfir mig.
Þú hendur mínar bast,
svo ég gæti ekki komið við þig.

Ég þjáðist og grét,
og hugðist enda líf mitt.
En hugsa ég hvernig ég lét,
og vil verða eitthvers mannsvíf.

Ég lifi eins og ég vil,
og tek ekki mark á neinum.
Ég það nú skil,
ef ég vil ganga í augun á sveinum.

Þú segir ekki hvað ég geri,
þú ákveður ekki hvað ég á að gera.
Þó ég ábyrgðina veri,
þetta er sú sem ég vil vera.  
Gunnhildur Þórðardóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Gunnhildi Þórðardóttur

Nýtt líf
Ég sjálf