

fegurð orðanna
flaumur fagurgalans
eintal geðsjúklings
í sjálfum þér
ritast á blað
ritvillur hugans
augnblik
svo kallarðu þetta fokkings ljóð
flaumur fagurgalans
eintal geðsjúklings
í sjálfum þér
ritast á blað
ritvillur hugans
augnblik
svo kallarðu þetta fokkings ljóð