gluggann minn
Titrandi ást og ástfangin
hausinn er orðinn geðklofinn
horfi út um gluggann minn
veit ekki fyrr en þú ert komin
þá loka ég augunum mínum
og ei ég gleymi þér
sé þig allaf fyrir mér
eins og ég skildi við þig
seinna mun ég segja þér
hvar þú leitar að mér
við höfum allt til þess
mikla gleði að vinna
hausinn er orðinn geðklofinn
horfi út um gluggann minn
veit ekki fyrr en þú ert komin
þá loka ég augunum mínum
og ei ég gleymi þér
sé þig allaf fyrir mér
eins og ég skildi við þig
seinna mun ég segja þér
hvar þú leitar að mér
við höfum allt til þess
mikla gleði að vinna