Hrörnun
Í fæturna færist dofi
frá mér er kraftur sorfinn
angrar kláði í klofi
og kynfærin nærri horfin.
frá mér er kraftur sorfinn
angrar kláði í klofi
og kynfærin nærri horfin.
Ort 4.3.10
Hrörnun