

Vinarþel, allir brjótast út úr skel
ef þú bara hingað mætir, þér mun líða vel.
umhverfið þér veitir loks innri frið
inni á vistinni, blasir loks ástin við
ef þú bara hingað mætir, þér mun líða vel.
umhverfið þér veitir loks innri frið
inni á vistinni, blasir loks ástin við