

Oft til vina er ferðu á fund
fagnað er þér á ýmsa lund.
Til húsa er gengur í þann mund
ei skaltu frá þér berja hund.
Hann gæti verið sá vinur einn
i vináttu hreinn og beinn.
fagnað er þér á ýmsa lund.
Til húsa er gengur í þann mund
ei skaltu frá þér berja hund.
Hann gæti verið sá vinur einn
i vináttu hreinn og beinn.
Ort 9.3.10 af heilræðum Svarra