Þú
Þú hjálpar mér upp,
er hörðust báran,
burtu hrekkur.
Þú lyftir mér upp,
um bæði hóla og brekkur.
Þú ert ástin mín,
því máttu ekki gleyma,
en mundu samt,
ástin hefur margt að geyma.
er hörðust báran,
burtu hrekkur.
Þú lyftir mér upp,
um bæði hóla og brekkur.
Þú ert ástin mín,
því máttu ekki gleyma,
en mundu samt,
ástin hefur margt að geyma.