Ástfangið hjarta
Ástfangið hjarta,
á köldum, dimmum slóðum.
sér bara vonar ljósið bjarta,
en ég veit, þú nálgast mig óðum.
 
Svava Dan
1996 - ...


Ljóð eftir Svövu Dan

Lífið
Ástfangið hjarta