

Þó elskirðu friðinn þá kastast í kekki
köld gerast ráðin og áráttan hörð.
-Erfiðleikar koma þó sóttir séu ekki-
sífellt vissara að standa sinn vörð.
köld gerast ráðin og áráttan hörð.
-Erfiðleikar koma þó sóttir séu ekki-
sífellt vissara að standa sinn vörð.
Ort 22.3.10 lagt út af orðræðu Sigrúnar systur minnar.