Til Dísu
þegar ég fann þig út á götu
var eins og maður væri stjarfur
horfðir beint en ekkert sást
hvar er Dísa og mér brá
þarna var hún hress og kát
hvernig átti ég að vita það þá
geislaði af henni svo maður sá
hvar hennar hjarta var þá
út og suður höfin hún er
líklega að leita að mér
hennar ósk var sú
að hún mundi mig finna
var eins og maður væri stjarfur
horfðir beint en ekkert sást
hvar er Dísa og mér brá
þarna var hún hress og kát
hvernig átti ég að vita það þá
geislaði af henni svo maður sá
hvar hennar hjarta var þá
út og suður höfin hún er
líklega að leita að mér
hennar ósk var sú
að hún mundi mig finna