ég á mér draum II
Ég átti mér völu,
hún var grá
agnarsmá
og kastaði á haf
þar sem hún sökk í kaf.
Með sandinn milli tánna
ég hvíldist við ánna
og brosti móti sólu
- fallegri sólu.
Ég átti mér óra
heldur stóra
bað til guðs á hverju kvöldi
Gerðu það, passaðu alla,
mömmu og pabba og þennan og hinn
og gefðu að þessi verði maðurinn minn.
Ég er tré.
Ég vex. Ég vex.
Mínir stóru órar
voru eins og árar
sem fleyttu mér
igennem barndom.
Og svo sleppti ég þeim.
Eins og ungi þrastar
sem ýtir vængjunum fastar
og stígur fram af
í fyrsta sinn.
Ég svíf. Ég svíf.
Ég á mér líf.
Líf mitt er vafið litríkum ljóma
líkt og ég hafi dansað á regnboganum
í sjálfu myrkrinu.
Ég á mér draum
ég á mér draum
sem er framtíðin
marglit og skær.
Og sólin tekur á móti mér.
hún var grá
agnarsmá
og kastaði á haf
þar sem hún sökk í kaf.
Með sandinn milli tánna
ég hvíldist við ánna
og brosti móti sólu
- fallegri sólu.
Ég átti mér óra
heldur stóra
bað til guðs á hverju kvöldi
Gerðu það, passaðu alla,
mömmu og pabba og þennan og hinn
og gefðu að þessi verði maðurinn minn.
Ég er tré.
Ég vex. Ég vex.
Mínir stóru órar
voru eins og árar
sem fleyttu mér
igennem barndom.
Og svo sleppti ég þeim.
Eins og ungi þrastar
sem ýtir vængjunum fastar
og stígur fram af
í fyrsta sinn.
Ég svíf. Ég svíf.
Ég á mér líf.
Líf mitt er vafið litríkum ljóma
líkt og ég hafi dansað á regnboganum
í sjálfu myrkrinu.
Ég á mér draum
ég á mér draum
sem er framtíðin
marglit og skær.
Og sólin tekur á móti mér.