Heillavinir
Heillavinum hér og þar
hefi ég kynnst góðum
oft þó leyndust aumingjar
inn´á vegaslóðum.
hefi ég kynnst góðum
oft þó leyndust aumingjar
inn´á vegaslóðum.
Ort 24.3.10 lagt út af orðræðu Sigrúnar systur minnar í Hveragerði.