 Um konu mína
            Um konu mína
             
        
    Bebbu virði ég manna mest
og manndómsgæsku ríka
hennar mynd í huga er fest
hún er falleg líka.
og manndómsgæsku ríka
hennar mynd í huga er fest
hún er falleg líka.
    Ort 24.3.10 á heimleið frá heilsuhælinu í Hveragerði.

