

mér þykir það verst
þegar dóttir mín er
ástfangin, hún ung er
hvað getur móðir gert
horfin leka tár
hjartað er sárt
því ung hún er
er ástfangin af þér
æ gefðu tíma í það
þegar dóttir mín er
ástfangin, hún ung er
hvað getur móðir gert
horfin leka tár
hjartað er sárt
því ung hún er
er ástfangin af þér
æ gefðu tíma í það