Sarparnir
Oftlega tek ég ört í nefið
óðar það kemur til baka.
Fátt mér sýnist sjálfgefið
sarparnir gefa og taka.
óðar það kemur til baka.
Fátt mér sýnist sjálfgefið
sarparnir gefa og taka.
Ort 26.3.10
Sarparnir