

10/10 2001
Sárt er að sjá þau völd,
sem við þurfum að hafa.
Níðumst á öðru fólki,
okkur finnst það gaman.
En eftir situr þessi sál,
ísköld og blá
níðumst á næstu sál,
gerum alveg það sama
Við höfum týnt okkar sál,
stendur orðið alveg á sama
Tökum okkur vel á,
finnum þeirra góðu sál.
Sárt er að sjá þau völd,
sem við þurfum að hafa.
Níðumst á öðru fólki,
okkur finnst það gaman.
En eftir situr þessi sál,
ísköld og blá
níðumst á næstu sál,
gerum alveg það sama
Við höfum týnt okkar sál,
stendur orðið alveg á sama
Tökum okkur vel á,
finnum þeirra góðu sál.