dimmt kvöld í desember
það var dimmt kvöld í desember,
úti blésu vindar, Kári meig
köldum snjó -
í yfirfullu knæpukoti
ég krappan dansinn steig
meiri bjór. smá, bara pínu;
og allt í einu
kveikti eldrautt bál
neista
í hjarta mínu.
úti blésu vindar, Kári meig
köldum snjó -
í yfirfullu knæpukoti
ég krappan dansinn steig
meiri bjór. smá, bara pínu;
og allt í einu
kveikti eldrautt bál
neista
í hjarta mínu.
18.desember 09. held ég.