Hungur verkamannsins
Hungur verkamannsins
Frostið bítur bitran mann
bláfátækan verkamann
sem ekkert kann
Skóla hann aldrei sótti
sú sæla hann aldrei fékk
því í sveitina hann gekk
Hungrið hann þar fann
því hann illa kunni
Því flúði hann þangað sem hann unni
Í borg óttans, borgina sína
Þangað sem hún Bína
Stúlkan hans fína fór
En borgin bar nafn að réttu
blokkirnar átu hans hjarta
að heilu eins og hún Marta
Einn hann sat stofunni í
vina laus og sár
um ókomin ár
Svo kom sá tími er enga vinnu hann fékk
hungrið sára hann sótti.
því laugarveigin hann gekk
Leitandi eftir sálar sátt
smugu í stefnulausri leit
leitandi af nýrri átt
Frostið bítur bitran mann
bláfátækan verkamann
sem ekkert kann
Skóla hann aldrei sótti
sú sæla hann aldrei fékk
því í sveitina hann gekk
Hungrið hann þar fann
því hann illa kunni
Því flúði hann þangað sem hann unni
Í borg óttans, borgina sína
Þangað sem hún Bína
Stúlkan hans fína fór
En borgin bar nafn að réttu
blokkirnar átu hans hjarta
að heilu eins og hún Marta
Einn hann sat stofunni í
vina laus og sár
um ókomin ár
Svo kom sá tími er enga vinnu hann fékk
hungrið sára hann sótti.
því laugarveigin hann gekk
Leitandi eftir sálar sátt
smugu í stefnulausri leit
leitandi af nýrri átt
Ljóð þetta kom til mín í draumi. Ekki í heilu en svona sem mætti kalla beinagrindin af því. Eina sem ég varð að gera er að taka hana og raða henni rétt saman. Ég vona bara að það hafi tekist. Njótið vel.
Höfundaréttur Jóhannes F
Höfundaréttur Jóhannes F