Von og þrá
Skipin sigla skipin mætast
skipin hreppa úfinn sjá.
Andinn svífur óskir rætast
ástin tendrar von og þrá.
skipin hreppa úfinn sjá.
Andinn svífur óskir rætast
ástin tendrar von og þrá.
Aths. 2.4.10 á Fésbók hjá nýtrúlofaðri vinkonu.