

Berir þú þyngstu byrðar í heimi
brosið er dýrast og kostar ei neitt.
Unað má vekja í allskonar geimi
ástin er máttur sem fær þessu breytt.
brosið er dýrast og kostar ei neitt.
Unað má vekja í allskonar geimi
ástin er máttur sem fær þessu breytt.
Aths. 8.4.10 á Fésbók