 Hugur reikar
            Hugur reikar
             
        
    Um hugarfylgsnin hægt ég reika
horfa tek ég út í blá.
Sé þar krakka sér að leika
Sumardaginn fyrsta á.
Þetta er sem gerst hefði í gær
og glaður þokast ég nær.
horfa tek ég út í blá.
Sé þar krakka sér að leika
Sumardaginn fyrsta á.
Þetta er sem gerst hefði í gær
og glaður þokast ég nær.
    Aths. 11.4.10. á Fésbók

