

Um hugarfylgsnin hægt ég reika
horfa tek ég út í blá.
Sé þar krakka sér að leika
Sumardaginn fyrsta á.
Þetta er sem gerst hefði í gær
og glaður þokast ég nær.
horfa tek ég út í blá.
Sé þar krakka sér að leika
Sumardaginn fyrsta á.
Þetta er sem gerst hefði í gær
og glaður þokast ég nær.
Aths. 11.4.10. á Fésbók