 Af heilræðum Svarra
            Af heilræðum Svarra
             
        
    Leik þér dátt meðan dauðinn sefur
dýrð má lokið vakn´ann skjótt.
Enginn veit hver annan grefur
ei spyr feigð um dag og nótt.
    
     
dýrð má lokið vakn´ann skjótt.
Enginn veit hver annan grefur
ei spyr feigð um dag og nótt.
    Ort 13.4.10 er ég fór að létta upp Fidda fóstbróður föður míns.

