

Íslenskt dreifbýli
með girðingum hér og þar
klambrað saman.
Grýtt jörðin.
Stórskorið andlit sjómannsins
Í þorpinu með sigg í lúkum,
hlær tröllshlátri.
Maðurinn hreinlega
stokkinn út úr landslaginu.
með girðingum hér og þar
klambrað saman.
Grýtt jörðin.
Stórskorið andlit sjómannsins
Í þorpinu með sigg í lúkum,
hlær tröllshlátri.
Maðurinn hreinlega
stokkinn út úr landslaginu.