

-Meðan laufin sofa liggja spaðarnir andvaka-
sólin er hnigin og nóttin stendur vörð.
Tíminn ferðast áfram og fer ekki til baka
og framtíð er hverful á vorri hótel jörð.
sólin er hnigin og nóttin stendur vörð.
Tíminn ferðast áfram og fer ekki til baka
og framtíð er hverful á vorri hótel jörð.
Ort 16.4.10