Á afmæliskort
Öll þín verði ævin fín
ást þig leiði og beri.
Gleðja megi gjöfin mín
gott við nögl þó skeri.
Oft þú megir gera grín
og gleðin hjá þér veri.
ást þig leiði og beri.
Gleðja megi gjöfin mín
gott við nögl þó skeri.
Oft þú megir gera grín
og gleðin hjá þér veri.
Ort 17.4.10 Viggi Vigga bauð mér í sextugs afmæli á afmælisdaginn minn.